Ólavía Sif Kristjánsdóttir

LEX
Veggspjöld fyrir tölvuleik, 2020.
Tölvuleikurinn er staðsetur í framtíðinni þar sem stórt stríð er í gangi. Aðalpersónan í leiknum er Lex sem berst fyrir því að stöðva stríðið. Karlinn á plakatinu er bróðir hennar. Hún missir minnið áður en leikurinn hefst, þannig að þegar verið er að spila leikinn veit hann ekki um fjölskylduna hennar. Spilarinn fær einnig ýmiss konar val í leiknum sem ákvarðar hvernig hann endar. Það gerir fólki kleift að spila leikinn oft með mismunandi endi.

..