Ingibjörg Ósk Brynjarsdóttir

TechAttire
Fatamerki, 2020.

Logó, auglýsing og mynstur fyrir föt og skó. Framleiðslan á að vera vistvæn og vegan. Efnin eru úr endurunnu plasti, bambus og bómull. Markhópurinn er ungt fólk. Mynstrið er tæknilegt eins og fötin sjálf sem eiga að hafa gott notagildi og vera þægileg.
…..

..