Anna Lena Halldórsdóttir

Einfaldari lífsstíll
Veggspjöld, 2020.

Herferð um hvernig er hægt að einfalda lífsstíl til að veita manni hamingju og ró. Losum okkur við hluti sem hafa engan tilgang í lífi okkar lengur. Allir geta verið sammála því að manni líður betur í hreinu húsi/herbergi. Minna dót, meiri gleði. Margir geta farið eftir þessum aðferðum sem hér eru lagðar til, aðallega fjölskyldur og unglingar.