Hér má sjá leikritið Tvennir tímar í leikstjórn Maríu Pálsdóttur. Kolfinna fer hér með hlutverk Péturs, unglings stráks sem á við þroskahömlun að stríða. Leikritið fjallar um lífið í Mosfellsbæ fyrir um 50 árum.