Um mig

 

 

 

 

Um mig

Hvað heitir Þú? Konráð K. Þormar

Hvaðan ert þú? Kópavogi

Ertu í vinnu? Hvaða vinnu? Nettó

Hverju hefur þú áhuga á? Kvikmynd

Afhverju valdiru listnámsbraut? því að ég hef áhuga á kvikmynd

Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Burrito

Hver er í uppáhalds bíómyndin þín? Deadpool


Hvað finnst þér um námið í Borgarholtsskóla? Fjölbreytt

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? spila tölvuleiki með vinum

Uppáhalds leikstjóri? Edgar Wright, Quentin Tarentino og J.J Abrams.


Hvernig tónlist hlustaru á? allskonar, rokk, rapp og retro tónlist.

Donald eða Hillary? ég vil frekar hafa fávita heldur en glæpamann sem forseta, Donald sagði hvor sem er að hann mundi ekki gera neitt og láta annað fólk gera þetta fyrir hann. Hillary vil fara í stríð á móti rússlandi.

Ef þú værir með kosningarétt, hvaða stjórnmálaflokk myndiru kjósa? Veit ekki.

Hver er uppáhalds sjónvarpsþátturinn þinn? South park

Helduru að námið muni gagnast þér? já, ég held að þetta nám mun gera mig betri kvikmyndagerðamann

Ferðu oft í spöngina? alltaf í hádeginu

Hvert ferðu að borða í hádeginu? spöngina, oftast bónus

Hita eða Rista? Hita

Finnst þér að kapítalismi eins og hann leggur sig sé úrhellt hugmyndafræði?

Hvernig bát færðu þér á Hlölla? fer varla á hlölla

Færð þú þér heitan mat í kaffiteríunni? nee

Blonde vs brunette????? alveg sama

Mac vs PC??? PC master race

Uppáhalds fag? núna þá er það íþróttir

Besti vinur? Sigurður

Áttu bíl? Nei

Hvert stefniru í lífinu? Kvikmyndabransan

Hver er draumavinnan þín? leikstjórn

Hver er mesti óttinn þinn? veit ekki

Aldur? 16

Uppáhalds dýr? Hundur

Ertu með falinn hæfileika? Ég get brotið eyrað mitt inn í eyrað

Hver er þinn versti brandari? bad puns yfir höfuð

Hvaða mat hatar þú? hákarl

Átt þú systkini ef svo, hversu mörg? Ég á tvo bræður

Hvað finnst þér gaman að gera á daginn? spila tölvuleiki

Áttu gæludýr? Já, hund, hann heitir Húni