Author Archives: konrad

Heimskir Feministar

Allir femistar eru ekki heimskir en það eru sumir sem koma heimskulegar ásakanir, einsog buzzfeed

Buzzfeed setti myndband á youtube síðuna sína sem heitir 36 question women have for men. ( https://www.youtube.com/watch?v=u_J0Ng5cUGg&t )

Ég ætla að svara nokkrum af þessum spurningum fyrst að ég er karlmaður. því að sumar spurningar eru bara svo heimskulegar og þess vegna ætla ég ekki að svara þeim.

  1. Hvernig er að vera sama kynið og Donald Trump? Í fyrsta lagi forseti Donald Trump, en annars það er gott.
  2. Afhverju hatið þið “Romcom”? Ég geri það ekki, ef hún er góð þá líkar mér við hana en ef myndin er ekki góð, þá líkar mér ekki við hana.